Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upptaka
ENSKA
incorporation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eftir upptöku reglugerðar (ESB) nr. 1257/2013 í samninginn um Evrópska efnahagssvæðið hefur Noregur upplýst framkvæmdastjórnina um að lögbært yfirvald hafi gefið út starfsleyfi fyrir fimm skipaendurvinnslustöðvar, sem eru staðsettar á yfirráðasvæði þess, í samræmi við 14. gr. þeirrar reglugerðar. Noregur hefur veitt framkvæmdastjórninni allar nauðsynlegar upplýsingar til innfærslu stöðvanna í Evrópuskrána.

[en] Following incorporation of Regulation (EU) No 1257/2013 into the Agreement on the European Economic Area, Norway has informed the Commission that five ship recycling facilitieslocated in its territory have been authorised by the competent authority in accordance with Article 14 of that Regulation. Norway has provided the Commission with all information relevant for those facilities to be included in the European List.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/995 frá 17. júní 2019 um breytingu á framkvæmdarákvörðun (ESB) 2016/2323 um að koma á fót Evrópuskrá yfir skipaendurvinnslustöðvar samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1257/2013

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2019/995 of 17 June 2019 amending Implementing Decision (EU) 2016/2323 establishing the European List of ship recycling facilities pursuant to Regulation (EU) No 1257/2013 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32019D0995
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira